Pétur Magnússon
Fæddur í Reykjavík 7. nóvember 1958
MENNTUN
1978 Stúdendspróf frá Menntaskólanum við Hamrahlíð, félagssvið
1978-81 Myndlista –og handíðaskóli Íslands. Skúlptúrdeild og Nýlistadeild
1982-83 Accademia delle belle Arti, Bologna, Ítalíu.Málverk hjá Prof. C.Pozzati.
1983-86 Rijksakademie van Beeldende Kunsten, Amsterdam, Hollandi. Grafík hjá Prof. P. Holstein
EINKASÝNINGAR
1986 Nýlistasafnið
1987 Pulitzer Art Gallery, Amsterdam, Hollandi
1988 Stichting de Bank, Enschede, Hollandi
1991 Galerie Spiecker, Viersen , Þýskalandi
1991 Boekie Woekie, Amsterdam, Hollandi
1993 Nýlistasafnið1995 Boekie Woekie, Amsterdam, Hollandi
1997 Gallerí Tuttugu Fermetrar, Reykjavík
1999 Gallerí Sævars Karls, Reykjavík
2001 Gallerí Kompan, Akureyri
2003 Gallerí Skuggi, Reykjavík. Með Guðrúnu H. Ragnarsdóttur
2003 Gallerí Plús, Akureyri. Með Tuma Magnússyni
2016 Gallerí Gegenüber, Reykjavík
2019 „Sögur úr sveitinni“ Listasal Mosfellsbæjar
2019 Gallerí 1.h.v., Reykjavík, Með Guðrúnu Hrönn Ragnarsdóttur
2021 Pálshús, Ólafsfirði “Lopt”
2021 Fræðasetur um forystufé, Þistilfirði. “Sýningin í Sandfellshaga”
2022 Kling & Bang, Reykjavík, “Three rearrangements” með DÁ Ágústsson og Muller/Larouch
2022 “Aldinmauk” Einkasafnið, Kristnesi, Eyjafirðarsveit
2023 Gallerí Y, Kópavogi. “Gegnsæja sýningin” vinnutitill. Opnar 4 október.
SAMSÝNINGAR
1982 Norrænahúsið
1983 Gullströndin andar, JL-húsinu, Reykjvík
1983 Museum Fodor, Amsterdam
1984 Nýlistasafnið1984 Franklin Furnance, New York
1984 Arti et Amicitae, Amsterdam
1984 Íþróttahús Akureyrar
1985 International Student Art Exhibition, Kobe, Japan
1986 Galerie Traject, Utrecht, Hollandi
1986 Nýlistasafnið
1986 Galerie Grejsdalen, Vejle, Danmörku
1987 Turun Kulturikeskuksesa, Turku, Finnlandi
1987 Rauman Taidemuseon, Rauma, Finnlandi
1989 Nýlistasafnið
1993 Associated Publishers, Amsterdam
1995 Stichting de Bank, Enschede, Hollandi
1996 Art Frankfurt 96 fyrir Boekie Woekie, Frankfurt, Þýskalandi
1997 Lillehammer Art Museum,”Crew Cut”, Lillehammer, Noregi
1997 Bergen Kunst Forening,”Crew Cut”, Bergen, Noregi
1997 Henie Onstad Art Center, “Crew Cut”, Hovikodden, Noregi
1997 Vestfold Art Museum, “Crew Cut”,Haugar, Noregi
1997 Listasafn Akureyrar, “Crew Cut”
1997 Overgaden,”Crew Cut”, Kaupmannahöfn
1997 MAC, Marseille, Frakklandi
1998 Rantakasarmi, Suomenlinna,”Crew Cut”, Helsinki
1998 Skjaldbreið, Seyðisfirði
1999 Bound and Unbound, Bókasýning, New York
2001 „Andar hún enn“. Nýja málverkið, Nýlistasafnið
2001 Kunst Ahoy, Rotterdam, Hollandi
2003 Boekie Woekie, Amsterdam, Hollandi
2004 Þetta vil ég sjá, Spaugstofan, Gerðubergi, Reykjavík
2013 Fuglar – listin að vera fleygur, Gerðubergi, Reykjavík
2014 Umrót, Listasafn Árnesinga, Selfossi
2016 Prent dagsins 20. des “Prent og vinir” Harbinger, Reykjavík
2018 „Umhverfing“ Egilsstöðum
2019 „ Prent og Vinir“, Prent Dagsins. Ásmundarsal, Reykjavík
2019 Sýning í garði Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík
2020 „20×20“ Gallerí Port, Reykjavík
2020 Common Ground, SÍM sal, Reykjavík
2020 Common Ground, Korpúlfsstöðum, Reykjavík
2020 Listþræðir, Listasafni Íslands, Reykjavík
2021 Troika, Listasafni Árnesinga, Hveragerði
2021 Listasafn Reykjanesbæjar, Multis
2021 Gallerí Port, Reykjavík, 30 x 30
2021 Community of sentient beings, Hafnarborg, Hafnarfirði
2021 Sequences X, The Living Art Museum, Reykjavík
2022 Common Ground “No mans land” Centre of contemporary art, Torun, Póllandi
2022 Umhverfing 4, Dölum og Vestfjörðum
2022 Common Ground “(Up)rooted” Arka Gallery, Vilnius, Litháen
2023 “Zachwyt/Delight” Galeria Sztuki Wozownia/ Art Gallery Wozownia,Torun, Póllandi
2023 OPNUN Gallerí Y, Kópavogi
2023 “Terminal X” Litla Gallerí, Hafnarfirði
2023 “Nokkur nýleg verk” Listasafn Íslands.
2024 “Boekie Woekie & Friends”, Arti et Amicitiae, Amsterdam, Hollandi
ANNAÐ
Verk í eigu Listasafns Íslands, Listasafns Árnesinga og Nýlistasafnsins
Ýmsir styrkir og starfslaun í Hollandi og á Íslandi.